Verð

Meðgöngu / Barnamyndataka / Fermingar / Fjölskyldumyndatökur

Myndatakan ein og sér kostar 35.000 kr.
Greiðist í myndatökunni.

Hver mynd kostar 2.500 kr.
Myndafjöldi er undir hverjum og einum komið.

Ungbarnamyndataka  

( Miðast við að myndatakan fari fram innan fyrstu 14 daga frá fæðingu. )

5 Myndir       í fullri upplausn  38.000.-   afhendast í Dropboxlink.
Þessi myndataka eru allar myndir með bleigju.
10 Myndir     í fullri upplausn 54.000.-    afhendast í Dropboxlink.
20 Myndir     í fullri upplausn  84.000.-    afhendast í Dropboxlink.(Meðgöngu og ungabarnamyndataka)

Allar myndatökur miðast við 2-4 klst,   best að koma innan fyrstu 14 daga frá fæðingu. Innifalið í verði er notkun á fatnaði og hugmyndavinnan sem við ákveðum saman fyrir myndatökuSé barn ekki upplagt í myndatökunni færðu nýjan tíma þér/ykkur að kostnaðarlausu. Auka myndir kosta 3000.- stk

Albúm eða bók
Myndir í albúmi eru í stærð 13×18   kr 17.000.-
Bækur eru með allt að 25 myndum    20.000.-