Verð

Verðlisti

Staðfestingargjald er 7000.- kr. Það tryggir þér tímann og gengur upp í verðið, sem greiðist er þú kemur í myndatökuna.

Meðgöngumyndataka.

5 Myndir          í fullri upplausn.        32.000.-  afhendast í Dropboxlink.
22 myndir        í fullri upplausn.       69.000.-  afhentist á usblykli (Þá kemur þú í meðgöngumyndatöku og kemur svo aftur með barnið nýfætt.
Þú velur svo hve margar úr hvorri myndatöku þú vilt.)(Besti tíminn er yfirleitt 33-36 vikur )

Barnamyndataka / Fermingar / Fjölskyldumyndatökur

5 Myndir        í fullri upplausn    35.000.-     afhendast í Dropboxlink. Hægt að velja á milli þess að mynda úti eða inni í studio
12 Myndir       í fullri upplausn     52.000.-   afhendast á usb lykil(Miðast við 1 klst)Hægt að velja á milli þess aðmynda úti eða inni í studio
22 Myndir       í fullri upplausn     64.000.-   afhendast á usb lykli. (Miðast við 1-2 klst) Hægt að mynda inni í studio og utandyra, hægt að fara á fleiri en einn stað úti.
50 Myndir       í fullri upplausn     79.000.-   afhendast á usb lykli.  (Miðast við 2-3 tíma) Frábært ef um er að ræða stórfjölskyldu með fleirum en 5, Hægt að mynda inni í studio og utandyra eða fara á nokkra staði

Fyrir 12 myndir eða stærri myndapakka er hægt að skipta  um föt að vild og fjölskyldan velkomin með, án aukagjalds.

Ungbarnamyndataka  

( Miðast við að myndatakan fari fram innan fyrstu 14 daga frá fæðingu. )

3 Myndir       í fullri upplausn  30.000.-     afhendast í Dropboxlink (einn bakrunnur) 2 uppstillingar
5 Myndir       í fullri upplausn  36.000.-   afhendast í Dropboxlink.

12 Myndir     í fullri upplausn 54.000.-    afhendast á usb lykli.
22 Myndir     í fullri upplausn  67.000.-    afhendast á usb lykli.(tilvalið fyrir stórar fjölskyldur)

Allar myndatökur miðast við 2-4 klst,   best að koma innan fyrstu 14 daga frá fæðingu. Innifalið í verði er notkun á fatnaði og hugmyndavinnan sem við ákveðum saman fyrir myndatökuSé barn ekki upplagt í myndatökunni færðu nýjan tíma þér/ykkur að kostnaðarlausu.


Auka myndir kosta 3000.- stk

Albúm eða bók
Myndir í albúmi eru í stærð 13×18   kr 17.000.-
Bækur eru með allt að 25 myndum    20.000.-

Gott að vita.

Afhending mynda Afhending tekur um 2 – 3 vikur eða eftir samkomulagi.
Hægt að fá myndir afhentar fyrr gegn 7000.- kr flýtigjaldi eða 5 dögum eftir myndatökuna.